Prenatal Testing Pamphlet Icelandic

Prenatal Testing Pamphlet

 
LogosNDSS Logo
Samtökin Global Down Syndrome Foundation, National Down Syndrome Congress, og National Down Syndrome Society hafa tekið höndum saman um að gefa út 2. útgáfu bæklings síns um fósturrannsóknir í tengslum við Downs-heilkenni, sem er fáanlegt á ensku, spænsku og íslensku. Þessi 2. útgáfa byggist á fyrstu skoðanakönnuninni á þessu sviði sem lögð var fyrir verðandi mæður og heilbrigðisstarfsfólk á landsvísu í Bandaríkjunum og er fáanlegt bæði rafrænt og á pappírsformi endurgjaldslaust.

Sækja bæklinginn á íslensku

    The following fields are optional but very helpful. The information shared with us will be used to apply for grants that will further benefit expectant mothers and the Down syndrome community.

    Upplýsingar úr bæklingnum

    Hvað er Downs-heilkenni?
    Downs-heilkenni er stundum nefnt þrístæða litnings 21 vegna þess að um er að ræða frávik þar sem fólk fæðist með þrjú eintök litnings númer 21 í stað tveggja. Í Bandaríkjunum fæðist eitt af hverjum 691 börnum með þetta frávik.3 Hundruð þúsunda einstaklinga í Bandaríkjunum eru með Downs-heilkenni og talið er að fjöldi slíkra einstaklinga í heiminum öllum sé um sex milljónir. . .

    Hvaða áhrif mun Downs-heilkenni hafa á barnið mitt?
    Engin leið er að vita hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir nokkuð barn. Á margan hátt eru börn með Downs-heilkenni eins og hver önnur börn. Öll börn þurfa að matast, skipta þarf á bleyjunum þeirra og þau þurfa að fá tækifæri til að leika sér. Mestu skiptir þó að þau þurfa alúð. Börn með Downs-heilkenni hafa þessar sömu þarfir. . .

    Heilsa fólks með downs-heilkenni
    Meðallífslíkur Bandaríkjamanna með Downs-heilkenni eru sem stendur 60 ár, samanborið við 25 ár árið 19838,9 (hins vegar er mismunur milli kynþátta og þjóðernisuppruna hvað þetta varðar). . .